
Handgert keramik sem vísar í náttúruna.
Vinnustofan er opin eftir samkomulagi.
-
Blómakúplar
Handgerðir blómakúplar í nokkrum stærðum. Hver og einn er einstakur
-
Blómabollar
Renndir bollar út steinleir með handmótuðum blómumHver bolli er einstakur
-
Kökudiskar
Kökudiskar á fæti með orðum í hring og kemur í tveimur stærðum....
-
Ljósabollar - takmarkað upplag - Uppselt
Ljósabollar. 1500kr af hverjum bolla rennur til Ljóssins endurhæfingar.
-
Nokkrar restar og b-vörur
Restar af vörum sem eru hættar í framleiðslu og nokkrar b-vörur með smávægilegum...